Um Hampol


Hampol ehf. er einkahlutafélag stofnað í þeim tilgangi að veita íslendingum aðgang að CBD olíu á öryggari, ódýrari og skilvirkari máta. Við kappkostum að bjóða upp á lág verð og seljum einangraðar (e. isolate) CBD olíur sem tryggja neytendum okkar að engin önnur efni hampsins séu í olíunni. 

Einkunnarorð okkar eru framsækni, heiðarleiki og fagmennska. Markmið okkar er að gera líðan viðskiptavina okkar betri og bjóða ávallt upp á gæða vörur á hagstæðum kjörum. Við brennum fyrir framgangi iðnaðarhamps og kannabidíóls og viljum miðla öllu því góða sem sú jurt getur gert sem víðast.